30.7.2007 | 09:41
Ísland er bananalýðveldi
Ef við berum þessa frétt við íslensk lög þá verður manni brugðið. Á íslandi fær sá sem kynferðislega misnotar barn undir aldri dóma sem ættu helst heima í áramótaskaupi en menn í Dubai sem eiga eiturlyf til einkanota, ath... EINKANOTA 4 ára fangelsi og dauðadómur fyrir þá sem selja dóp.
Á íslandi eru menn gerðir öreigir ef þeir óvart keyra nokkrum km of hratt. Fá þvílíka sekt.
Bretar dæmdir fyrir fíknefnabrot í Dubai | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Kristján Blöndal Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fagna því nú bara að fólk fái háa sekt fyrir að keyra of hratt, þar sem það er stórhættulegt og bannað með lögum rétt eins og eiturlyfjaeign eða misnotkun. Mér finnst það ekki vera réttlætanlegt að skammast yfir viðurlögum við hraðakstri með því að benda á viðurlög við eiturlyfjaeign.
Hins vegar er það alveg rétt, viðurlög við eiturlyfjum og misnotkun eru allt of væg á Íslandi, þetta er þjóðfélagsmein sem hverfur ekki á meðan ekki er tekið harðar á viðurlögum við þessum brotum.
Tumi (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.