Er hægt að reykja í hófi ?

Hann er að tala um að hófsemismörkum sé nú þegar náð.  Af hverju má yfir höfuð reykja sígarettur á íslandi ?  Eru þá ekki til hófsemismörk í nikótíni, þau hljóta að vera 0. ???

Ísland er bananalýðveldi sem reynir að ákveða fyrir lýðinn í landinu hvort þeir drekki of mikið eða of lítið.  Ég á í miklum vandræðum með að skilja af hverju flest lönd á jörðinni eru ekki hreinlega yfirfull af alkóhólistum og fyllibyttum því í þeim flestum er hægt að versla sér alkóhól gegn sanngjörnu gjaldi og í almennum mörkuðum og verslunum.

Þeir sem eru á móti lægra áfengisgjaldi og léttu áfengi í almennum verslunum nota þau rök að hér fari allt til fjandans.  Ég held að ef fólk og alkóhólistar vilji detta í það þá er sama hvað það kostar, málið er að þeir munu aðeins og AÐEINS nota til þess minni peninga en áður og jú.. kannski kaupa sér meira (það skiptir ekki máli fyrir alka hvort flaskan kostar 2000 eða 4000) en það er ljóst að þeir geta aðeins drukkið ákveðið magn í hvert skipti áður en það "deyr".

Þetta áfengisgjald jaðrar við mannréttindabrot, þvílíkur er yfirgangurinn og stjórnsemin.

Þá er ég búin að nöldra aðeins um þetta í dag.. flott.


mbl.is „Aukin neysla og heilsutjón afleiðingar lægra áfengisverðs"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Blöndal Jónsson

Höfundur

Kiddi Blö
Kiddi Blö

Ég á það til að ýkja umræðuna töluvert mikið og hef gaman af því

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband