Hann átti að fara út að reykja

Þá er loksins bannað að reykja innandyra á opinberum stöðum á íslandi.  Þetta er vægast sagt gott mál en við getum gert enn betur.

Það mætti herða þessar reglur umtalsvert og meðal þess sem ég vill sjá er að það verði bannað að reykja innan við 10m frá opinberum byggingum nema þegar vindátt er óhagstæð en þá þurfa þeir að fara 50m burt, þeim sem reykja verði gert skylt að bursta tennurnar eftir rettuna og fá sér tyggjó áður en haldið er inn á ný.

Svona væri það ef ég réði.

 

 


mbl.is Sleginn í rot fyrir að reykja í dyragætt á krá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég reyki og er hlynntu reykingabanni á veitingastöðum og innandyra, en er þetta ekki soldil fantík hjá þér vinur?   Eða ertu kannski fyrrverandi reykingamaður ????????????

Sæmundur (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 14:14

2 Smámynd: Kiddi Blö

Ég er ekki fyrrverandi og jú þetta er nú svoldið over the limit.. meira í gríni gert en alvöru.... en ég samt þoli gersamlega ekki sígarettureyk og lykt.

Ég vorkenni mest konunni minni því hún reykir og þarf að hlusta á mig reglulega nöldra og tuða yfir þessu... og fóstursonur minn 8 ára er farinn að apa reykinganöldrið eftir mér svo sennilega fer hún að hætta þessu því það er ekki neitt sem hún getur sagt til að réttlæta þetta né afsaka.

Kiddi Blö, 12.11.2007 kl. 14:19

3 Smámynd: Gísli Torfi

þetta er alvöru krá greinilega..og gaman að þessu gamli Dúdda bróðir hér að blogga.. er Hvöt ekkert að fara að fæða þjálfara.. tímailið fer bráðum að byrja.. eigðu góða viku

Gísli Torfi, 12.11.2007 kl. 15:08

4 identicon

ég gersamlega hata prumpulykt

það á að banna að prumpa

Hörður (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Blöndal Jónsson

Höfundur

Kiddi Blö
Kiddi Blö

Ég á það til að ýkja umræðuna töluvert mikið og hef gaman af því

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband