2.12.2008 | 14:19
Eru þau ekki launanna virði ?
Nú hef ég ekki hugmynd um hvað sanngjörn laun fyrir ráðafólk í landinu ættu að vera... ég væri til í að borga rétta fólkinu öflug laun, þetta er einföld stefna hvers fyrirtækis þegar kemur að mati á starfsfólki.
Krafan virðist hafa verið sú að ráðafólk lækki launin en ég er ekki endilega sammála því einfaldlega vegna ofangreinds rökstuðnings. Ef ráðafólk vill svo lækka launin eða eru farin að segja "Launin kannski of há" í að því er virðist með frekar tvístígandi orðavali að þá spyr maður sig... hefur þú ekki verið að vinna fyrir laununum þínum ?
Launin kannski of há | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Kristján Blöndal Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér vitanlega hefur aldrei verið spurt að þessari spurningu þegar verið er að ganga frá kjarasamningum fólks með lægstu launin, þ.e.a.s. hvort það vinni ekki fyrir laununum sínum. Af hverju ætti að spyrja þessarar spurningar frekar fyrir þá sem eru með hæstu launin í þjóðfélaginu? Vinnur það lengri vinnudag en aðrir? Bera þeir meiri ábyrgð? Ég hef ekki orðið vör við það að þeir launahæstu beri meiri ábyrgð, þeir kunna bara að víkja sér undan henni þegar kemur að uppgjöri!!!
Linda Björk Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.