22.8.2007 | 15:47
Kannski maður kíki á körfuboltaleik í Treviso ?
Ekki séns...
En mínir ítölsku tengdaforeldrar búa í Treviso fylki/sýslu/héraði og þar er fínt að vera.... já ég er einmitt staddur þar núna... í Barbisano... fínt að finna í Google Earth. Skrapp að sækja konu og börn (ótrúlegt að ég skuli vera að segja svona :)
En þó ég sé anti körfuboltisti og styðji fótbolta af öllu hjarta á vona ég að sjálfsögðu að íslendingum gangi sem best í erlendum löndum sama hvaða íþrótt þeir stunda. Í þessu tilfelli bendi ég gæjanum á það að hann skuli fara að venja sig á það að vera talinn vera frá "Irlanda" því "Islanda" virðist oft vera furðulega erfitt að skilja.
Hörður Axel: Erfitt að velja Ítalíu fram yfir landsliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Um bloggið
Kristján Blöndal Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.